73% Prótein! Lágkolvetna og fitusnautt
Power Protein Crunch ostanaslið er framleitt úr hágæða fitu og kolvetnasnauðum íslenskum MS osti og er kryddað með sýrðum rjóma og lauk og inniheldur 73% prótein. Naslið er með einstaka og brakandi stökka áferð sem minnir á kartöfluflögu en er hollari valkostur. Bragðmikið, næringarríkt nasl sem er og gott að nasla á allan daginn. Það er frábært í ræktina, fullkomið sem kvöldnasl og ómissandi í nestið.
Vigt 30 g
Power Protein Crunch Sour Cream & Onion
MEÐ 100% ÍSLENSKUM MS OSTI
POPPAÐ, EKKI BAKAÐ EÐA STEIKT- KETÓ
- PRÓTEINRÍKT
- LÁGKOLVETNA
- GLÚTENFRÍTT
- KALK RÍKT
- HNETU FRÍTT
- ÁN AUKAEFNA