top of page
Fishing-boats-in-the-harbor-Faskrudsfjor

Fiskinasl

Untitled (11 × 11 in) (12 × 11 in).png

Íslenskt sjálfbært sjávarfang gefur besta fiskinaslið

Um allt land eru fagrir fiskibæir þar sem sjósókn á óspilltum fiskimiðum er bæði hefð og lykilatvinnuvegur. Íslenskur sjávarútvegur er einn sá sjálfbærasti í heiminum. Harðfiskur er hefðbundið íslenskt nasl, ríkur af próteini og ómega-3 fitusýrum. Þetta fiskinasl hefur haldið landsmönnum gangandi um aldirnar og á líklega sinn þátt í því að Íslendingar eru meðal heilbrigðustu og langlífustu þjóða í heiminum, einmitt vegna mikillar fiskneyslu sinnar. Fiskinaslið frá Næra er harðfiskur með nútímalegu ívafi, bæði hollt og bragðgott og myndi fylla forfeður okkar stolti. Við notum aðeins besta hráefnið sem miðin okkar hafa upp á að bjóða og framleiðum allt fiskinaslið okkar í fagra Fáskrúðsfirði.
 

World Food Innovation Awards 2023.png
Seafood global finalist.png
bottom of page