top of page

Viltu að við látum þig vita um nýjungar?

Gouda ostanasl jalapeno er nýjasta ostanaslið okkar með mildu og gómsætu jalapeno kryddi. Naslið er bragðmikið, próteinríkt, nærandi og  lágkolvetna. Frábært nasl til að kroppa í allan daginn, fullkomið sem kvöldnasl, glæsilegt í salatið eða súpuna og ómissandi í nestið.

 

Vigt 50 g

Gouda ostanasl með Jalapeno - STÓR POKI

 • MEÐ 100% ÍSLENSKUM MS OSTI
  POPPAÐ, EKKI BAKAÐ EÐA STEIKT

  • KETÓ
  • PRÓTEINRÍKT
  • LÁGKOLVETNA
  • GLÚTENFRÍTT
  • KALK RÍKT
  • HNETU FRÍTT
  • ÁN AUKAEFNA
bottom of page