Prótein ostanaslið er eina ostanaslið í heiminum með 76% próteini. Einstök, brakandi stökk áferð, bragðmikið, næringarríkt og gott allan daginn. Frábært í ræktina, fullkomið sem kvöldnasl og ómissandi í nestið. Íslenskur MS ostur.
Vigt 50 g
Prótein ostanasl - STÓR POKI
Með 100% Íslenskum MS osti
POPPAÐ, EKKI BAKAÐ EÐA STEIKT- KETÓ
- PRÓTEINRÍKT
- LÁGKOLVETNA
- GLÚTENFRÍTT
- KALK RÍKT
- HNETU FRÍTT
- ÁN AUKAEFNA